Leiguvefur igloo notar kökur.

Sjá nánar um kökustefnu.

Áhyggjulaus leiga

fyrir leigjendur og leigusala

Við vinnum hörðum höndum að því að bæta leigumarkaðinn með því að bjóða örugga, skjótvirka og gagnsæa ferla og fjármálalausnir fyrir leigutaka og leigusala.

KópavogurReykjavíkAkureyri
Map

Nýjar eignir á Igloo

Fyrir leigutaka

Kostnaður við flutninga er hár. Við getum aðstoðað.

Leiguábyrgð kemur í stað tryggingarfjár.

Dreifðu kostnaðinum

Þú getur borgað mánaðarlegt gjald í stað þess að greiða tryggingarfjárhæðina að fullu við upphaf leigutímabilsins.

Igloo sem milliliður

Við tryggjum að allar kröfur gerðar í ábyrgðina standist lög og séu réttmætar.

Hnökralausir flutningar

Þú getur flutt leiguábyrgðina milli leigusamninga við flutninga. Að leggja út tvöfalt tryggingarfé er óþarfi.

Dreifðu kostnaðinum
Dreifðu kostnaðinum
Fyrir leigusala

Að finna rétta leigutakann er snúið, við auðveldum það.

Umsóknarkerfið okkar getur hjálpað þér.

Sérsniðnar umsóknir

Spurðu spurninga og óskaðu eftir gögnum frá upphafi.

Swipe-aðu í gegnum umsóknir

Swipe-aðu í gegnum upsóknir í appinu til þess að finna rétta leigutakann.

Finndu rétta leigutakann

Leigutakar geta sýnt persónuleikann sinn, meðleigjendur og fjárhagslegan áreiðanleika með leiguprófílnum sínum.

Sérsniðnar umsóknir
Sérsniðnar umsóknir
Fyrir leigusala

Við gerum innheimtu á leigu einfaldari.

Greiðslumiðlun

Til að einfalda innheimtu á leigu og fá yfirlit yfir greiðslur.

0.3%

af mánaðarlegri leigu

Kröfur sendar sjálkrafa í heimabanka

Reikningar fyrir leigugreiðslum

Greitt út þegar leigutaki greiðir

Sjálfvirk áminning send á leigutaka

Greiðsluvernd

Fyrir þá sem þurfa að borga reikninga á réttum tíma, sama þó leigutaki borgi seint.

2.05%

af mánaðarlegri leigu

Allt sem er innifalið í Greiðslumiðlun og

Leiga greidd fyrsta hvers mánaðar

Leiguábyrgð frá Igloo er forkrafa

Leiguvernd

Fyrir þá sem vilja búa sig undir það allra versta.

3.85%

af mánaðarlegri leigu

Allt sem er innifalið í Greiðsluvernd og

50 milljón króna leigutrygging

Úttekt við innflutning af fagmanni

Leigusamningar

Búðu til, skrifaðu undir og haltu utan um leigusamninga rafrænt á einfaldan hátt.

Rafrænar undirskriftir

Rafrænar undirskriftir

Skrifaðu undir samninga hvar sem er, hvenær sem er.

Ókeypis leigusamningar

Farðu í gegnum leigusamningsflæðið til þess að búa til leigusamning með sniðmáti frá HMS.

Skráning í leiguskrá

Samningar eru sjálfkrafa sendir til HMS til opinberar skráningar í leiguskrá sem er skilyrði fyrir húsaleigubótum.

Finndu drauma heimilið

Igloo tengir saman leigutaka og leigusala á nútímalegan og skjótvirkan hátt.

Finndu þér heimili!

Finndu þér heimili!

Finndu leiguhúsnæði hratt og örugglega í gegnum leitina og vaktaðu markaðinn með sjálfvirkum hætti.

Sýndu þitt rétta andlit

Þú ert frábær leigutaki, leiguprófíllinn sér til þess að leigusalar taki eftir því þegar þeir skoða umsóknina þína.

Allt á einum stað

Haltu samskiptum, samningum og greiðslum inni á Igloo til að tryggja öryggi þitt á leigumarkaði.

Úttektarskýrslur

Skráðu ástand eignarinnar til þess að koma í veg fyrir ágreininga við lok leigutímans.

Rafrænar úttektir

Rafrænar úttektir

Sparaðu pening með því að gera úttektina saman í appinu eða á vefnum.

Hvenær fer úttektin fram?

Þú getur núna skráð hvenær úttekt við upphaf leigutímans fer fram þegar leigusamningurinn er búinn til.

Rökstuddar kröfur

Með úttektum getur þú betur rökstutt þær kröfur sem gerðar eru í tryggingarfé.

Saman höfum við áhrif

65,000+

Fjöldi sem notar Igloo á Íslandi

25,000+

Undirritaðir leigusamningar frá upphafi

1,500+

Skilaboð send milli notenda daglega

2,000+

Mánaðarlega virkir leigjendur í leit

Fyrir leigusala

step

Auglýstu eignina

Búðu til auglýsingu fyrir eignina þína

step

Veldu leigutaka

Veldu leigutaka út frá gögnum og samskiptum inni í kerfinu.

step

Gera leigusamning

Gerðu rafrænan leigusamning sem skráist sjálfkrafa hjá HMS - Það er víst skylda í dag!

step

Fáðu greitt í gegnum Igloo

Virkjaðu kröfustofnun með einföldum hætti og uppfærslu vísitölu.

Fyrir leigutaka

step

Finndu þér heimili!

Finndu draumaeignina í gegnum leitarvélina eða sjálfvirku vaktina.

step

Vertu með ábyrgð

Segðu bless við tryggingafé og vertu með ábyrgð frá Igloo þegar þú leigir.

step

Rafrænir leigusamningar

Fylgstu með leigusamningnum þínum rafrænt inni á Igloo.

step

Greiddu leiguna í gegnum Igloo

Með því að greiða leigu í gegnum Igloo byggir þú upp greiðslusögu sem er vottuð og hægt að nota næst þegar þú flytur og þarft að sýna greiðslugetu.

Þarftu hjálp?

Kíktu á hjálpina okkar til þess að læra meira um leiguumhverfið á Íslandi.